Útlendingur heima

3.852kr.

Útlendingur heima – uppgjör við eldgos

Árið 2013 gerðum við heimildarmynd um sýn fólks á eldgosið á Heimaey 1973, 40 árum síðar. Myndin var frumsýnd á RÚV 3. júlí 2013 í tilefni af 40 ára goslokum. Við lögðum áherslu á mannlega þáttinn við gerð myndarinnar og margt áhugavert kom upp í ferlinu. Upplifun fólks sálrænt og úrvinnsla þessa áfalls leikur stórt hlutverk í heimildarmyndinni.

Myndataka, klipping og eftirvinnsla var unnin hjá SIGVA.

Framleiðendur: Jóhanna Ýr Jónsdóttir & Sighvatur Jónsson
Frumsýnd: RÚV 3. júlí 2013
SIGVA media © 2013

Category: