Hafsins börn / Havsins børn

Hafsins börn / Havsins børn

Heimildarmyndin fjallar um tvær ferðir íbúa vinabæjanna Vestmannaeyja á Íslandi og Götu í Færeyjum. Um 100 manna hópur Vestmannaeyinga fór í nokkurra daga ferð til Færeyja í apríl 2012 og álíka fjölmennur hópur Færeyinga kom til Vestmanneyja í september sama ár....
Útlendingur heima – uppgjör við eldgos

Útlendingur heima – uppgjör við eldgos

Heimildarmyndin Útlendingur heima – uppgjör við eldgos fjallar um innri baráttu þeirra sem upplifðu eldgosið á Heimaey 1973 og afleiðingar þess. Kaupa DVD KYNNINGARSTIKLA Stiklan er með skjátexta á sjö tungumálum. Ýttu á bláa CC takkann neðarlega hægra megin til að...