Hafsins börn

Hafsins börn

Heimildarmyndin „Hafsins börn“ fjallar um tvær ferðir íbúa vinabæjanna Vestmannaeyja á Íslandi og Götu í Færeyjum. Um 100 manna hópur Vestmannaeyinga fór í nokkurra daga ferð til Færeyja í apríl 2012 og álíka hópur Færeyinga kom til Vestmannaeyja í september 2012....
Lyftan – Skipalyftan í 35 ár

Lyftan – Skipalyftan í 35 ár

Í tilefni 35 ára afmælis Skipalyftunnar ehf. framleiddi SIGVA media heimildarmyndina „Lyftan – Skipalyftan í 35 ár“ um sögu fyrirtækisins. Myndina gerðu Sighvatur Jónsson og Sigríður Diljá Magnúsdóttir. Skipalyftan ehf. var stofnað 14. nóvember 1981. Í myndinni...