Tilboð / Sale

Útlendingur heima – uppgjör við eldgos (DVD)

2.000 kr.

Heimildarmyndin fjallar um innri baráttu þeirra sem upplifðu eldgosið á Heimaey 1973 og afleiðingar þess.

Mikið hefur verið fjallað um sjálft gosið, björgunaraðgerðirnar og hreinsunarstarfið. Í myndinni er lögð áhersla á sálræn áhrif náttúruhamfaranna á íbúa og leitað er svara við því hvort fólk hafi gert atburðinn upp 40 árum síðar.

Nánari upplýsingar og kynningarstikla.

Category:

Description

Framleiðendur: Jóhanna Ýr Jónsdóttir og Sighvatur Jónsson
Frumsamin tónlist: Birgir Nielsen og Ágúst Óskar Gústafsson
Framleiðsluár: 2013
Lengd myndar: 66:50 mín.
Tungumál: Íslenska
Skjátextar: Íslenska, enska, danska, norska, sænska, þýska og spænska
Útgáfa og dreifing: SIGVA media © 2013

You may also like…