Þrettándinn – heimildarmynd

Þrettándinn – heimildarmynd

Heimildarmynd um þrettándahátíð Vestmannaeyinga sem hefur verið haldin óslitið í núverandi mynd frá árinu 1948. Um 200 manns koma að hátíðinni þar sem Grýla, Leppalúði, jólasveinar, tröll og aðrar kynjaverur kveðja jólahátíðina með Eyjamönnum og gestum þeirra....
Heimildarmynd um Þjóðhátíð

Heimildarmynd um Þjóðhátíð

Heimildarmynd um ríflega 140 ára sögu Þjóðhátíðar Vestmannaeyja, elstu útihátíðar landsins. Hátíðin er í senn tónlistar- og fjölskylduhátíð með ríkar hefðir og mikla sögu. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er magnað fyrirbæri en sú fyrsta var haldin árið 1874....
Hafsins börn / Havsins børn

Hafsins börn / Havsins børn

Heimildarmyndin fjallar um tvær ferðir íbúa vinabæjanna Vestmannaeyja á Íslandi og Götu í Færeyjum. Um 100 manna hópur Vestmannaeyinga fór í nokkurra daga ferð til Færeyja í apríl 2012 og álíka fjölmennur hópur Færeyinga kom til Vestmanneyja í september sama ár....
Útlendingur heima – uppgjör við eldgos

Útlendingur heima – uppgjör við eldgos

Heimildarmyndin Útlendingur heima – uppgjör við eldgos fjallar um innri baráttu þeirra sem upplifðu eldgosið á Heimaey 1973 og afleiðingar þess.  KYNNINGARSTIKLA Stiklan er með skjátexta á sjö tungumálum. Ýttu á bláa CC takkann neðarlega hægra megin til að velja...